Icons - McLaren MP4/4 & Ayrton Senna | Kubbabúðin.is

Icons - McLaren MP4/4 & Ayrton Senna

LEGO10330

Þetta sett er ómissandi fyrir kappakstursáhugafólk! Settið er hannað í samvinnu við McLaren og SENNA og hugsað er fyrir hverju smáatriði svo líkanið er nákvæmlega eins og upprunalegi bíllinn (1988) sem er einn sá sigursælasti hingað til í F1 kappakstrinum.


  • Fyrir 18 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 693, 1 lítil fígúra
  • Stærð kassa: 37,9 x 6,9 x 25,9 cm
  • Þyngd: 965 g
  • Þema: LEGO Icons
  • Með LEGO Builder smáforritinu er m.a. hægt að súma inn og út, snúa þrívíddarlíkani á skjánum á meðan verið er að byggja líkanið sjálft og fylgjast með framvindunni


Framleiðandi: LEGO