IDEAS Fjölskyldutré
LEGO21346
Lýsing
Það er gaman fyrir fjölskylduna að byggja saman þetta fallega og einstaka fjölskyldutré. Þetta er frábær gjöf fyrir fullorðna, tréð stendur á standi og á það eru hengdar 16 litlar myndir, falleg skilaboð og annað pappírsskraut. Á botninum er svo leynihirsla sem í leynist ýmislegt skemmtilegt.
- Fyrir 18 ára og eldri
- Fjöldi hluta í pakkanum: 1018
- Stærð kassa: 26,2 x 38,2 x 7 cm
- Þyngd: 908 g
- Þema: LEGO Ideas
Framleiðandi: LEGO
Eiginleikar