"Hvað á  ég að kubba?"

Dettur þér ekkert í hug? Hér eru nokkrar hugmyndir

Gítar

Byggðu hljóðfæri eða finndu upp á nýju hljóðfæri

Lamb

Kubbaðu LEGO® dýr í óvenjulegum litum

Flesta liti

Kubbaðu eitthvað og notaðu eins marga liti og hægt er

Vélmenni

Kubbaðu einstakt LEGO® vélmenni

Ský

Kubbaðu mismunandi LEGO® ský

Með vængi

Kubbaðu eitthvað með vængjum

íþróttir

Kubbaðu eitthvað sem notað er í íþróttum

Turn

Kubbaðu LEGO® turn

Matur

Kubbaðu uppáhalds LEGO® matinn þinn

Dýr

Drekar

Prinsessur

Gjafahugmyndir

Skapaðu þín eigin ævintýri

Skapaði þinn Minecraft heim

Leikföng fyrir þau yngstu