DREAMZzz - Geimrúta hr. Oz
LEGO71460
Lýsing
Það er nú ekki amalegt að geta breytt venjulegum skólabíl í geimrútu! Hér má ímyndunaraflið leika lausum hala og ákveða í hvaða ævintýrum hr. Oz og krakkarnir lenda þar sem þau fljúga um í geimrútunni.
-
Fjöldi hluta í pakkanum: 826
- 10 litlar fígúrur fylgja
- Stærð: 53,7 x 28 x 5,5 cm
- Þyngd: 1394 g
- Fyrir 9 ára og eldri
Framleiðandi: LEGO