DREAMZzz - Hesthús draumaveranna
LEGO71459
Lýsing
Möguleikarnir með að leika með þetta skemmtilega hesthús eru endalausir; þarna er til dæmis hestur, tré og blóm sem þarf að hugsa vel um.
-
Fjöldi hluta í pakkanum: 649
- 7 litlar fígúrur fylgja
- Stærð: 47,8 x 28 x 6 cm
- Þyngd: 978 g
- Fyrir 8 ára og eldri
Framleiðandi: LEGO