Friends - tónleikarúta poppstjörnunnar | Kubbabúðin.is

Friends - tónleikarúta poppstjörnunnar

LEGO42619

Heimsfrægar stjörnur þurfa auðvitað góða rútu til að fara á milli tónleikastaða. Hin feimna Paisley breytist í stórstjörnuna Ley-La fyrir framan spegilinn og stígur svo á svið fyrir framan þúsundir aðdáenda. Olly blæs svo á henni hárið og hjálpar henni að velja sér föt fyrir tónleika. Tónleikarútan breytist í svið með lítilli fyrirhöfn og þar er allt til alls.


  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 830
  • Stærð: 53,5 x 27,7  x 7,5 cm
  • Þyngd: 1560 g
  • Þema: LEGO Friends


Framleiðandi: LEGO