LEGO® Art - Modern Art | Kubbabúðin.is

LEGO® Art - Modern Art

LEGO31210

Leyfðu sköpunargleðinni að njóta sín þar sem þú setur saman þetta fallega sett. Með því að raða saman mismunandi formum, t.d. hringjum, rétthyrningum og þríhyrningum, verður útkoman skemmtileg, falleg og einstök. Leiðbeiningar fylgja með til að veita þér innblástur og gefa þér hugmyndir en það er engin ein „rétt“ leið við sköpunina hér. Þú skapar listaverkið og ræður útkomunni.

  • Fjöldi hluta í pakkanum: 805
  • Stærð: 26,2 x 38,2 x 9,4 cm
  • Þyngd: 1216 g
  • Fyrir 18 ára og eldri


Framleiðandi: LEGO