Super Mario™ - bíllinn hans Bowsers | Kubbabúðin.is

Super Mario™ - bíllinn hans Bowsers

LEGO71431

Bowser keyrir hér á sínu tryllitæki og lendir örugglega í einhverjum skemmtilegum ævintýrum. Settið er hluti af LEGO Super Mario línunni og það er gaman að blanda fígúrum úr settunum saman og búa þannig til alls konar uppákomur. Vonandi nær Bowser ekki að sprengja allt í loft upp með sprengjunum sínum!


  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 317
  • Stærð: 25,9 x 18,8 x 7,1 cm
  • Þyngd: 541,5 g
  • Þema: LEGO Super Mario


Framleiðandi: LEGO