Minecraft® - Craftingbox 4.0 | Kubbabúðin.is

Minecraft® - Craftingbox 4.0

LEGO21249

Aðdáendur Minecraft geta hér byggt the River Towers og eins konar virki svo uppvakningurinn nái ekki að brjótast inn til þeirra og gera allt vitlaust. Það er líka hægt að byggja leiksvæði fyrir kettina og um að gera að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín við bygginguna. 

  • Með LEGO Builder smáforritinu er hægt að súma inn og út, snúa þrívíddarlíkaninu og fylgjast með því hvernig gengur að byggja
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 591
    • 4 litlar fígúrur fylgja
  • Stærð: 47,8 x 28 x 6 cm
  • Þyngd: 1229 g
  • Fyrir 8 ára og eldri


Framleiðandi: LEGO