Tilboð -22%
MINECRAFT Frosnir tindar
LEGO21243
Lýsing
Undir frosnum ísnum má finna til dæmis kol og járn en áður en hafist er handa við að grafa eftir því þarf að byggja sér skýli. Það gæti jafnvel þurft að sprengja með dínamíti og berjast við illmenni svo spennan er mikil.
- Fyrir 8 ára og eldri
- Fjöldi hluta í pakkanum: 288, 3 litlar fígúrur
- Stærð kassa: 26 x 21,9 x 7,4 cm
- Þyngd: 506 g
- Þema: LEGO Minecraft
Framleiðandi: LEGO