ONE PIECE Baratie fljótandi veitingastaður | Kubbabúðin.is

Nýtt

ONE PIECE Baratie fljótandi veitingastaður

LEGO75640

Byggðu Baratie – fljótandi veitingahús úr heimi ONE PIECE!
Þetta stórglæsilega sett fangar útlit og andrúmsloft hins þekkta fljótandi matsölustaðar úr anime-heiminum. Fullkomið fyrir fullorðna aðdáendur ONE PIECE.

Aldur: Fyrir 18 ára og eldri
Fjöldi kubba: 3.402
Fígúrur í setti: Luffy, Sanji, Zoro, Zeff og aðrir úr sögunni – alls 10 teiknimyndafígúrur

Framleiðandi: LEGO