






Nýtt
ONE PIECE Kofinn í sveitinni
LEGO75636
Lýsing
Komdu í heimsókn í Windmill Village og hjálpaðu Makino að reka sjoppuna sína!
Í þessu skemmtilega sett geta börn endurskapað senu úr upphafi ONE PIECE sögunnar. Með minifígúrum af Luffy, Shanks og Makino verður leikurinn bæði sögulegur og fjörugur – tilvalið fyrir unga aðdáendur sjóræningjaævintýra.
• Aldur: Fyrir 8 ára og eldri
• Fjöldi kubba: 299
• Fígúrur í setti: Luffy, Shanks og Makino
Framleiðandi: LEGO
Eiginleikar