Peningatré
LEGO40648
Lýsing
Í kínverskri menningu hefur lengi verið talið að peningatré færi eigendum sínum gnægð, velmegun og gæfu. Hér getur þú eignast þitt eigið peningatré, sem er prýtt með 20 mandarínum, 14 rauðum umslögum og 10 smápeningum.
- Fyrir 9 ára og eldri
- Fjöldi hluta: 336
- Stærð kassa: 19 x 26 x 6 cm
- Þyngd: 391 g
- Þema: LEGO
- ATH! Inniheldur smáhluti - haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
- Framleiðandi: LEGO®
Eiginleikar