Mercedes-AMG F1 W12 E Performance og Mercedes-AMG Project One | Kubbabúðin.is

Mercedes-AMG F1 W12 E Performance og Mercedes-AMG Project One

LEGO76909

Þessir tveir eru ómissandi fyrir öll þau sem elska hraðskreiða bíla. Safnaðu öllum bílunum í safninu og hafðu þá til sýnis eða efndu til kappaksturs.


  • Fyrir 9 ára og eldri
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 554
  • Stærð kassa: 35,4 x 19,1 x 7 cm
  • Þyngd: 655 g
  • Stærð Mercedes-AMG F1 W12 E Performance: U.þ.b. 4 x 19 x 7 cm
  • Þema: LEGO Speed Champions
  • Með LEGO Builder smáforritinu er m.a. hægt að súma inn og út, snúa þrívíddarlíkani á skjánum á meðan verið er að byggja líkanið sjálft og fylgjast með framvindunni


Framleiðandi: LEGO