Star Wars Droid Commander | Kubbabúðin.is

Star Wars Droid Commander

LEGO75253


• Inniheldur þrjá byggjanleg Star Wars™ vélmenni þar sem börn læra kóðun og þjálfa sig í að hugsa í lausnum á meðan þau leika sér með þetta STEM kubbasett.

• Skemmtilegt tæknikubbasett sem inniheldur lita og fjarlægðaskynjara, gagnvirkan mótor, hreyfi miðstöð og 1,177 kubba sem duga til að byggja vélmennið sem allir elska R2D2, Gonk Droid og Mouse Droid. Athugið að aðeins er hægt að stýra einu vélmenni í einu með Bluetooth tengdu hreyfi miðstöðinni.

• Byggjanlegir aukahlutir eru eldflaugar, katapúlt, köku byssu, skotmark, hindranir og margt fleira.

• Börn 8 ára og eldri munu hafa gaman af því að byggja vélmenna kubbasett með fría LEGO® BOOST Star Wars™ appinu, setja saman tæki og vopn og gæða vélmennin lífi til að leysa skemmtileg en jafnframt krefjandi verkefni með kóðun sem er auðveld í notkun.

• LEGO® BOOST Star Wars™ appið er frítt og er fáanlegt fyrir iOS, Android og Fire snjalltæki.

• Inniheldur LEGO® ljósakubb.

• R2D2 er 20 sm á hæð, 10 sm á lengd og 14 sm á breidd.

• Gonk Droid er 18 sm á hæð, 16 sm á lengd, 9 sm á breidd.

• Mouse Droid er 14 sm á hæð, 17 sm á lengd og 9 sm á breidd.

• LEGO® kubbarnir hafa í 60 ár farið í hæðstu alþjóðlegu gæðaprófanir til að uppfylla öryggisstaðla ásamt að tryggja að þeir haldi litum, formi og alltaf sé auðvelt að taka þá í sundur og byggja.

• LEGO® er gjöf sem endist lengi og kubbarnir eru þekktir fyrir að næstu kynslóðir geta leikið sér með þá og endurbyggt heiminn.