Star Wars™ - The Mandalorian N1 Starfighter | Kubbabúðin.is

Star Wars™ - The Mandalorian N1 Starfighter

LEGO75363

Þetta líkan af N-1 Starfighter sem aðdáendur Star Wars myndanna þekkja, er auðvelt í byggingu og gaman að leika með þegar búið er að setja það saman. Svo er auðvitað tilvalið að leika með fleiri LEGO Star Wars líkön þegar þetta er tilbúið og leyfa hugmyndafluginu að njóta sín í leiknum.

  • Nákvæm eftirlíking af The Mandalorian N-1 Starfighter sem fyrst sást í kvikmyndinni Star Wars:The Book of Boba Fett
  • Með LEGO Builder smáforritinu er m.a. hægt að súma inn og út, snúa þrívíddarlíkani á skjánum á meðan verið er að byggja líkanið sjálft og fylgjast með hvernig gengur að byggja
  • Fjöldi hluta í pakkanum: 81
    • M.a. fylgja 2 litlar fígúrur, hinn vinsæli Mandalorian og Grogu
    • Með opnum stjórnklefa fyrir Mandalorian og plássi fyrir Grogu þar fyrir aftan
  • Stærð: 14,1 x 12,2 x 4,6 cm
  • Þyngd: 100 g
  • Fyrir 6 ára og eldri


Framleiðandi: LEGO