







SUPER MARIO Kart™ Verkstæði Toads
LEGO72035
Lýsing
Gerðu bílana klára í keppni á verkstæði Blue Toads!
Í þessu LEGO Super Mario setti fá börn að taka að sér hlutverk viðgerðarfólks á verkstæði þar sem þeir aðstoða kappakstursbíla með aðstoð Blue Toads. Leikurinn tengist Mario Kart heiminum og hvetur til hlutverkaleiks og viðgerða.
• Aldur: Fyrir 8 ára og eldri
• Fjöldi kubba: 390
• Fígúrur í setti: 2 Blue Toad (Pit Crew) og viðgerðarbúnaður
Framleiðandi: LEGO
Eiginleikar